Um okkur

 

Stöðin heilsurækt er líkamsræktarstöð á Ísafirði sem bíður upp á fjölbreytta heilsueflandi starfsemi þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Í Stöðinni er aðstaða til að iðka hefðbundna líkamsrækt í tækjasal sem og góðir salir fyrir hópatíma af ýmsum stærðum.

Fyrirtækið

Fyrirtækið Ísófit ehf rekur Stöðina heilsurækt. Ísófit ehf var stofnað árið 2018 og rak stöðina CrossFit Ísafjörð á árunum 2018 – 2020.